Nafnaskilti - Sérmerkt hengi
Nafnaskilti - Sérmerkt hengi
Nafnaskilti - handgerð úr birkitré
Einstakt íslenskt handverk, nafnaskiltin okkar eru vandlega smíðuð með nákvæmni og ástríðu.
Hvort sem það er dýrmæt viðbót við þitt eigið rými eða hugulsöm gjöf, eru sérmerktu nafnaskiltin okkar hönnuð til að skapa upplifun sem sker sig úr
Fullkomið til að setja lit á hvaða rými sem er og gefa því persónuleika. T.d hengja upp í herbergi barns eða sérmerkja nöfn fyrir brúðkaup.
Þú getur auðveldlega hengt þau á vegg sem miðpunkt eða stillt þeim fallega upp á hillu. Enginn upphengibúnaður fylgir, en hægt að festa með nagla eða tvöföldu límbandi.
Vinsamlegast veldu lit og stærð og skrifaðu svo nafn eða skilaboð í athugasemd
Ef þú hefur áhuga á stærri pöntun eða frekari sérmerkingu ekki hika við að hafa samband við okkur.
Stærð : 12-40 cm á lengd, hæð nafnaskiltisins fer svo eftir stafafjölda og getur verið breytileg.
Vandað íslenskt handverk, handunnið út náttúrulegum viði.
Við viljum leggja áherslu á að tré er náttúrulegt efni, og því getur áferð og útlit þess verið frábrugðið myndinni sem sýnd er. Þessi nátturulegi breytileiki þýðir að hver vara frá okkur er svo sannarlega einstök.