Um okkur
Krumla varð til yfir handavinnu kvöldi fjölskyldunnar. Við sérhæfum okkur í sérmerktum vörum, handunnum úr tré.
Við leggjum okkur fram á að endurnýta það sem við getum en um leið bjóða uppá gæða vöru og getum sérsniðið allskonar fyrir fólk og fjölskyldur.